Húsfélög
- Þjónusta
- Húsfélög
Við bjóðum húsfélögum upp á reglulegar þrif á sanngjörnu verði
Algengast er að sameignir séu þrifnar 1 sinni í viku. Oft sjá íbúar sjálfir um þrif á sameign, það leiðir hins vegar stundum til þess að eingöngu teppi séu ryksuguð og öðrum svæðum sleppt, láttu okkur sjá um þrifin fyrir ykkur og við munum sjá til þess að sameignin verði alltaf í toppstandi.
Dæmi um verklýsingu
Vikulega
Mánaðarlega
Hvaða Þjónustu bjóðum við Húsfélögum?
Fá tilboð
Fylltu út formið og við svörum eins fljótt og auðið er með tilboði.
- nythrif@nythrif.is
- 561-8000 | 660-1948
- Dalbrekku 24, 200 Kópavogur