Við erum Nýþrif

Fagleg ræstingaþjónusta

Nýþrif býður uppá víðtæka þjónustu bæði fyrir heimili og fyrirtæki, ekkert verkefni er of flókið eða of lítið, ekki hika við að hafa samband og fá verðtilboð, þér að kostnaðarlausu.

UM OKKUR

Öflugur alhliða ræstingaverktaki

Ekkert verk of stórt eða of lítið. Við tökum að okkur alhliða þrif, daglegar ræstingar og ýmis konar sérverkefni s.s. þurr-og blauthreinsun teppa, bónvinnu, steinteppahreinsun, flísa-og fúguhreinsun, gluggahreinsun, parkethreinsun og olíuburður, sótthreinsun, skipaþrif, mottuþrif o.m.fl.
Við erum mjög vel tækjum búin.

Við þjónustum

Fyrirtæki og stofnanir

Öll almenn ræsting fyrirtækja og stofnana Allt frá aðra hverja viku til dagleg þrif

Húsfélög

Öll almenn þrif fyrir húsfélög Allt frá aðra hverja viku til dagleg þrif.

Teppahreinsun

Við sérhæfum okkur í teppahreinsun Erum með öflugar vélar og tæki til verka.

Bón öll gólfefni

Við bónum þúsundir fermetra í hverjum mánuði Öflugar vélar og þekking tryggir góðan árangur.

Gluggaþvottur

Við bjóðum upp á gluggaþvott í áskrift eða stakt skipti fyrir húsfélög, fyrirtæki og einstakling.

Flutningsþrif

Bjóðum upp á flutningsþrif á öllum stærðum íbúða Einbeittu þér að flutningunum og við sjáum um þrifin.

Iðnaðarþrif

Við sjáum um hreingerningar eftir iðnaðarmenn Hvort sem það er stök íbúð eða stórt verkefni þá getur þú treyst á okkur.

Steinteppahreinsun

Nýþrif er með sér steinteppabíl sem er með mjög öflugri vél. Steinteppi er eitt af okkar sérsviðum.

Ferlið okkar

Fylltu út verkbeiðni

þú fyllir út verkbeiðni á
heimasíðu okkar.

Tilboðsgerð

Við förum yfir verkbeiðnina þína og sendum
þér tilboð innan 24 klukkustunda.

Þjónusta hefst

Ef þér líkar vél við tilboðið frá okkur
finnum við tíma fyrir þig sem fyrst