Húsfélög

Við bjóðum húsfélögum upp á reglulegar ræstingu á sanngjörnu verði

Algengast er  að sameignir séu þrifnar 1 sinni í viku. Oft sjá íbúar sjálfir um þrif á sameign, það leiðir hins vegar stundum til að eingöngu teppi eru

Húsfélagsþjónusta

Við bjóðum húsfélögum upp á heildarlausn þegar kemur að hreingerningum, sótthreinsun og  að viðhalda vel slegnum garði.

Kosturinn við heildarþjónustu okkar er sá að þá er aðeins einn tengiliður fyrir alla þá þjónustu sem húsfélagið þarf þegar kemur að hreingerningum, sótthreinsun og umhirðu lóðar.

Fá tilboð

Fylltu út formið og við svörum eins fljótt og auðið er með tilboði.