Teppahreinsun

Teppahreinsun – bjóðum upp á þrjár mismunandi aðferðir:

  1.  Þurrhreinssun : Notum Host þurrhreinsikerfið sem er mjög umhverfisvæn aðferð en skilar frábærum árangri.
  2. Froðuhreinsun : Notum VonSchrader vélar og efni sem er náttúruvæn og fljótvirk teppahreinsun. Byggist á að bursta teppið en bleyta það ekki meira en nauðsynlegt er til að ná árangri.
  3. Blauthreinsun : Öflugustu US Products blauthreinsivélar sem völ er á eða dælubíll þar sem því verður komið við. Mjög fljótvirk hreinsun og lítill efniskostnaður en fjarlægir eldvörn og fráhrindivörn teppisins sem nauðsynlegt er að endurnýja eftir hreinsun.